Krakkaheimskviður

Skjálftarnir í Mjanmar


Listen Later

Í þessum þætti Krakkaheimskviða skoðar Karitas jarðskjálftana sem urðu í Mjanmar í lok mars og hverjar afleiðingar þeirra urðu. Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdarstjóri Rauða krossins á Íslandi gefur innsýn inn í björgunaraðgerðir og samstarf erlendra björgunarsveita við herforingjastjórnina í landinu.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KrakkaheimskviðurBy RÚV Hlaðvörp