Hvað er málið?

Skóglápstónlist og Sónar


Listen Later

Oyama er ársgömul hljómsveit sem spilar melódískt jaðarrokk. Nafn hljómsveitarinnar þýðir meðal ananrs karlkyns leikari í japönsku Kabuki leikhúsi sem leikur eingöngu kvenkynshlutverk og Oyama er einnig virðingarheiti yfir fjall. Innblásturinn kemur frá þeim hljómsveitum sem meðlimir Oyama hlustuðu á sem unglingar, þar á meðal eru Dinosaur Junior og Sonic Youth.
Björn Steinbekk skipuleggjandi Sónar hátíðarinnar. Sónar er 20 ára tónlistarhátíð sem hefur verið haldin í borgum víða um heim og verður haldin í Reykjavík í febrúar næstkomandi og verður að árlegum viðburði hérlendis. Squarepusher, James Blake, Ásgeir Trausi, Gus Gus, Ryuichi Sakamoto eru meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni í febrúar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hvað er málið?By