Skrekkur nálgast, Harpa Rut Hilmarsdóttir kom til okkar í spjall og sagði okkur hvað ber að hafa í huga þegar kæmi að undirbúningi fyrir Skrekk, hefurðu smakka ís með bacon bragði, Ronja segir okkur frá hinum ýmsu bragðtegundum af ís. Förum aðeins yfir hrekkjavökuna og það sem henni fylgir, Jói verður með hvað gerðist á þessum degi fyrir mörgum árum.