Alvarpið

Skylduáhorf #13 – The Rock


Listen Later

Í þessum þætti af Skylduáhorfi fær Ragnar til sín leikarann, vísindamanninn og metsöluhöfundinn Ævar Þór Benediktsson sem heldur upp á margar ansi áhugaverðar myndir. Þar á meðal Connery/Cage stórvirkið The Rock, sem Ragnar hefur aldrei séð! Whaaaaaa?!

Æðislegur þáttur!

Ekki missa af næsta þætti þar sem þeir félagar ræða Raising Arizona!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið