Alvarpið

Skylduáhorf #14 – Raising Arizona


Listen Later

Þá er komið að seinna spjalli Ragnars við Ævar „ekki-alvöru-vísindamann“ Þór Benediktsson og í þetta sinn ræða þeir um einhverja albestu mynd sem Ragnar þykist hafa séð: Raising Arizona.

Eða, þeir kannski „ræða“ hana ekki mikið… Meira svona að Ragnar talar og talar og talar um hana.

Ekki missa svo af næsta þætti þar sem klappstýrusnilldin Bring It On verður tekin fyrir!

Knús!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið