Camera Rúllar

SLATE 38: Baldvin Z


Listen Later

Baldvin Z þarf ekki að kynna - en hann er einn af vinsælustu leikstjórum landsins í dag. Baldvin kom í einlægt og skemmtilegt spjall um hvernig þetta allt byrjaði hjá honum og hvaða hindranir urðu á vegi hans á meðan. Við spjöllum um Glassriver, bransann, Vonarstræti, leikaravinnu, Lof mér að falla og allt sem er framundan. 

ATH! SPOILER fyrir Lof mér að falla & Svörtu Sanda - svo ekki hlusta fyrr en þú ert búinn að horfa á myndina og þættina! 

IG/FB: @camerarullar

Heimasíða: camerarullar.wordpress.com

Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Camera RúllarBy Camera Rúllar


More shows like Camera Rúllar

View all
Fílalag by Fílalag

Fílalag

75 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners