Hulla og Söndru félagið

SLAYGÐU S06E06: Farðu alla leið


Listen Later

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Dawn og vinkona hennar Janice fara út með tveimur eldri strákum á Hrekkjavökukvöldinu. Þeir reynast vera vampírur.   Lóa Hjálmtýsdóttir, höfundur þemalags Slaygðu, er sérstakur gestur þáttarins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hulla og Söndru félagiðBy Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli