Lífæðar landsins

Snjöll samvinna er sterkasta vopnið


Listen Later

Netárásum á mikilvæga inniviði hefur fjölgað mikið sem kallar á öflugar varnir um tæknibúnað. Kristrún Lilja Júlíusdóttir, forstöðukona hjá Orkuveitunni, ræddi við Svein Helgason á Samorkuþingi 2025 um öryggismál og hvernig samtal, traust og samvinna getur skipt sköpum í að verja innviði á Íslandi.

Sveinn og Kristrún Lilja ræða saman á Samorkuþingi 2025.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lífæðar landsinsBy Samorka