Ástríðan

Spá fyrir 3.deild


Listen Later

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva hittust og spáðu í spilin fyrir komandi átök í 3. deildinni í sumar. Hverjir eru komnir og farnir hjá liðunum? Hverjir eru styrkleikar og veikleikar liðanna? Hvernig gekk á undirbúningstímabilinu?

Þátturinn er í boði Fotbolti.net, Bola, Jako og Ice og er hægt að hlusta á í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÁstríðanBy Tal