Menntavarp – Ingvi Hrannar

Spjaldtölvuvæðing í skólastarfi (20.apríl 2015)


Listen Later

Gestur okkar í dag var Björn Gunnlaugsson, nýráðinn verkefnastjóri spjaldtölvuvæðingar í grunnskólum Kópavogs. Björn hefur stýrt spjaldtölvuinnleiðingu í Norðlingaskóla og Dalvíkurskóla.
Við ræðum um ýmsar hliðar, brekkur og tækifæri í innleiðingunni og hvað sé framundan.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Menntavarp – Ingvi HrannarBy Ingvi Hrannar Ómarsson