Hvað er málið?

Spjallað um Facebook


Listen Later

Í þættinum í kvöld verður talað um Facebook, hvað er jákvætt og neikvætt við  samskiptamiðla almennt, hvort það sé sjálfsagt að allir unglingar séu á Facebook, hvað læk-takkinn þýði eiginlega og hvort Facebook sé samskiptamiðill framtíðarinnar. Ásdís Sól Ágústsdóttir fjórtán ára, Sverrir Arnórsson fimmtán ára og Þorsteinn Eyfjörð átján ára ræða þessi mál undir stjórn Katrínar Sigríðar Steingrímsdóttur fimmtán ára. Katrín ræðir svo í lok þáttarins við Hrefnu Sigurjónsdóttir frá SAFT og Heimili og skóla. Þátturinn er endurfluttur á þriðjudögum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hvað er málið?By