Sjóvá spjallið

Spjallið: Aksturshegðun Íslendinga


Listen Later

Umferðin er samvinnuverkefni sem krefst þess að allir leggi sitt af mörkum til að hún gangi að óskum. Umferðaröryggi er málefni sem krefst stöðugrar athygli og endurmats enda er um að ræða mikið hagsmunamál fyrir samfélagið. Gunnar Geir Gunnarsson, deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu, ræðir aksturshegðun Íslendinga við Hrefnu Sigurjónsdóttur, verkefnastjóra forvarna.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Sjóvá spjalliðBy Sjóvá