Sjóvá spjallið

Spjallið: Bylting í öryggismálum á sjó


Listen Later

Sjóbjörgun er stór þáttur í starfsemi Slysavarnafélagsins Landsbjargar og nýtt björgunarskip er nú komið til Vestmannaeyja. Skipið mun stórefla öryggi sjófarenda auk þess að auka öryggi afskekktari byggða. Til stendur að endurnýja öll 13 björgunarskip Landsbjargar. Örn Smárason, verkefnastjóri sjóbjörgunar hjá Landsbjörg, spjallar við Hrefnu Sigurjónsdóttur, verkefnastjóra forvarna, um eitt stærsta fjárfestingaverkefni Slysavarnafélagsins Landsbjargar til þessa.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Sjóvá spjalliðBy Sjóvá