ÞOKAN

Spjallþáttur: ,,Ég enda bara í gangsetningu á 41+6.“


Listen Later

Þórunn & Alexsandra eru mættar aftur með léttan spjallþátt um allt og ekkert svona í tilefni þess að Lexan er komin heila þrjá daga framyfir, hverjum hefði grunað það? 

Það voru smá tæknilegir örðugleikar svo það gætu heyrst smá skruðningar fyrstu mínúturnar en svo lagast það.

ÞOKAN er í boði Nespresso, Bestseller og Dr. Teal's.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞOKANBy Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð