Stefnumót við lífið

Stefnumót við lífið


Listen Later

Ert þú tilbúin/n til að sjá skýrt það sem er hér og nú og býrðu yfir mildi og hugrekki til að líta ekki undan?
Að setjast í zazen hugleiðslu er stefnumót við lífið, þitt eigið líf hér og nú. Með öllu því sem fylgir, ekkert undanskilið, bara þú og lífið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Stefnumót við lífiðBy Astvaldur Zenki