ÞOKAN

Steinunn í Reykjavíkurdætrum: ,,Mestu viðbrigðin við að eignast barn númer tvö er sambandið við fyrsta barnið.“


Listen Later

Þórunn & Alexsandra fá til sín góðan gest, hana Steinunni Jónsdóttur úr Reykjavíkurdætrum og Amabadama. Þær ræða um móðurhlutverkið, hversu mikilvægt það er að undirbúa börnin fyrir það að eignast nýtt systkini og tónlistarferilinn hennar Steinunnar ásamt þátttöku hennar með Reykjavíkurdætrum í Söngvakeppninni.

ÞOKAN er í boði Kiehl's, Nespresso, Bestseller og Dr. Teal's.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞOKANBy Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð