Skuggsjá

Stikla: Sálmabók og framtíð hinna syngjandi... - Víðförli


Listen Later

Stikla: Víðförli ræðir í fyrsta þætti við söngmálastjóra kirkjunnar Margréti Bóasdóttur um nýja sálmabók sem helguð var til þjónustunnar í dag 13. nóvember. Fyrri hluti þáttarins er helgaður því efni en síðari hluti viðtalsins við Margréti er á dagskrá í næsta þætti. Seinni hluti þáttarins er spjall við Bjarna Snæbjörn Jónsson sem fór fyrir stýrihópi um stefnumótun kirkjunnar á síðasta ári en yfirstandandi Kirkjuþing mótar nú áherslur fyrir komandi ár. Fróðlegt viðtal um sýn ráðgjafans á eitt og annað sem snýr að söfnuðum landsins og samstarfi þeirra sem leitt er af þjónustumiðstöð kirkjunnar.

Umsjónarmaður Víðförla er Arnaldur Máni Finnsson en upptökur fóru fram í hljóðstofu kirkjunnar við Vonarstræti.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SkuggsjáBy Víðförli Hljóðvarp