The fjortaktur's Podcast

Stíustærðir og líðan í hesthúsi


Listen Later

Þáttur vikunnar er helgaður rannsóknum á stíustærðum og uppsetningum hesthúsa og reglugerðum hérlendis og erlendis! Við veltum fyrir okkur óskastærðum hesthúsastía, hvíld hrossa á húsi í samhengi við stærðir stíanna og svo er það stóra spurningin, vill hesturinn deila stíunni eða hafa hana út af fyrir sig?! 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

The fjortaktur's PodcastBy fjortaktur