Stjórnsýsla og Neytendamál

Stjórnsýsla og Neytendamál - Guðmundur Ásgeirsson og Björn Þorri Viktorsson


Listen Later

Annar þáttur um stjórnsýslu og neytendamál Kristján Örn mun fjalla um nauðunarsöluna í Reykjanesbæ og spurt verður:
 Hvernig getur svona gerst. Húsnæði selt á 3 milljónir á nauðungarsölu en verðmæti eignar talið vera 54 milljónir.  Þá verður fjallað almennt um réttarstöðu fólks þegar það hreppir þá stöðu að missa heimili sitt á nauðungarsölu. Kristján ræðir við þá Guðmund Ásgeirsson frá Hagsmunasamtökum heimilanna og Björn Þorra Viktorsson hæstaréttarlögmann um þessi mál.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Stjórnsýsla og NeytendamálBy Útvarp Saga