Poppkúltúr

Stjörnubíó í sóttkví


Listen Later

Þar sem útvarpssvið Sýnar er í sóttkví, þá höfum við á Kvikmyndir.is tekið að okkur að hýsa a.m.k. tvö innslög frá Stjörnubíói af X977. Hér getið þið hlýtt á Heiðar Sumarliðason ræða við Tómas Valgeirsson um Síðustu veiðiferðina og við leikarann Jóhannes Hauk Jóhannesson um Spenser Confidential, nýjustu kvikmynd vinar síns Mark Wahlberg.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

PoppkúltúrBy Kvikmyndir.is

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings