Handkastið

Stjörnumenn hlusta á Sérfræðinginn, Ásgeir Örn í fallsæti og vígið féll fyrir norðan


Listen Later

Sérfræðingurinn, Hrannar og Jóhann Ingi Guðmundssynir gerðu upp alla leikina í 9. umferð Olís-deildar karla auk þess sem markmannsþjálfarinn og fyrrum markvörðurinn, Jóhann Ingi valdi topp5 lista yfir efnilegustu markmenn landsins.
Í lokþáttar kom Logi Geirsson inn sem óvæntur gestur og spáði fyrir um næstu umferð, ræddi ótrúlegt jafntefli ÍR-inga gegn Aftureldingu og sagði okkur stuttu útgáfuna af sögunni þegar Kiddi Bjé. hitti Holger Glandorf á æfingu hjá Lemgo.
Hvernig gekk prófraun Ásgeirs Arnar?
Nýtt stuðningsmannalag fyrir Adam Thorstensen
Það vantar herslumuninn hjá Herði
FH-ingar eru orðnir sjóðandi heitir
Eyjamenn kræktu í tvö stig þrátt fyrir lélega frammistöðu
Ótrúlegir ÍR-ingar
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Vísir