Handkastið

Stórasta land í heimi: Ísland-Frakkland 23-28 / Ólafur Stefánsson


Listen Later

Lokaþátturinn fjallar um úrslitaleikinn gegn Frökkum þann 24. ágúst 2008. Ísland tapaði leiknum 23-28 enda að leika gegn einu besta handboltaliði sögunnar. Í þættinum fer Ólafur Stefánsson yfir leikana og undirbúninginn fyrir leikinn sjálfan. Einnig fer þessi magnaði íþróttamaður yfir ferilinn sinn sem handboltagoðsögn.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Vísir