Handkastið

Stórasta land í heimi: Ísland-Pólland 32-30 / Guðmundur Guðmundsson


Listen Later

Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er sjötti gestur í nýrri hlaðvarpsseríu þar sem farið er yfir sögu íslenska handboltalandsliðsins á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Farið verður yfir alla leikina á mótinu. Sjötti leikurinn var gegn Pólverjum í 8-liða úrslitunum og vann Ísland merkilegan sigur á þessu frábæra landsliði og tryggði sig inn í undanúrslitin.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Vísir