Eftir siðaskiptin á Íslandi þurfti að semja ný lög um ýmislegt sem kaþólska kirkjan hafði séð um áður. Til dæmis hvað varðaði hjúskaparbrot og önnur legorðsbrot. Stóridómur hélt utan um þann málaflokk og þá heldur hraustlega.
Eftir siðaskiptin á Íslandi þurfti að semja ný lög um ýmislegt sem kaþólska kirkjan hafði séð um áður. Til dæmis hvað varðaði hjúskaparbrot og önnur legorðsbrot. Stóridómur hélt utan um þann málaflokk og þá heldur hraustlega.