Leikin eru lög af plötnni Sumarkveðja þar sem Ólafur Þórarinsson, betur þekktur sem Labbi í Mánum, flytur nokkur af sínum þekktustu lögum í nýjum útfærslum. Einnig eru leikin fáein lög af plötutvennunni Tu duende / El duende sem Egill Ólafsson sendi frá sér um áramótin 2022-23.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.