Váfuglinn

Sumarsólstöður á Hverfisgötu feat. Auður Ástráðsdóttir


Listen Later

Solstice hátíðin er gerð upp þessa vikuna, tími til kominn. Auður Ástráðsdóttir kíkti í heimsókn (á eigið heimili) og ræddi meðal annars náttúruhippa að kúka í kross, Dag B að dúndra í sig rjóma í Hel og hryssingslegan sunnudag í Laugardalnum. Rækjusamlokan er á dagskránni og þar er nautið Gabríel aðallega rætt (RIP Gabríel, our boy). Hverfisgatan er tekin fyrir í Gísla Marteini þáttarins þar sem eldgamla Berlínarhjólið hans Gísla kremur morfínsprautur á leið sinni niður þessa sjarmerandi götu eymdarinnar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VáfuglinnBy Váfuglinn

  • 1
  • 1
  • 1
  • 1
  • 1

1

1 ratings