Umsjónarmenn: Ugla Collins og Valtýr Örn Kjartansson
Í þessum þætti verður fjallað um sjónvarpsþáttaraðirnar Game of Thrones og Arrested development, leikin verða lög sem er líkleg til vinsælda í sumar og Ari og Ágúst flytja sinn síðasta kvimyndapistil í vor en þeir fá til sín góðan gest, Tómas Valgeirsson frá Bíóvefnum og spjalla við hann um sumarmyndirnar.