Í þetta skiptið setjumst við niður og hlustum á urmul af nýrri tónlist sem hefur verið að koma út. Nýjar plötur frá Action Bronson, Swizz Beats og Metro Boomin. Svo má ekki gleyma íslensku útgáfunum, Auður með Afsakanir og Sura með Tíminn. Þetta ásamt fullt af öðru nýju í þessum Rabbabara!
SURA - Kemur (feat. Jóhanna Rakel)
SURA - Brotin
SURA - Sama (feat. Salka Vals)
SURA - Tíminn
Cardi B - Money
Swizz Beats - 25 Soldiers (feat Young Thug)
Euro Gotit - Posse (feat Lil baby)
Tyga - Dip (feat Nicki Minaj)
Rick The Kid - Mo Paper (feat YG)
Metro Boomin - 10 Freaky Girls (with 21 Savage)
Metro Boomin - Dont come out The House (with 21 Savage)
Metro Boomin - Overdue (with Travis Scott)
Metro Boomin - Space Cadet (with Gunna)
Lil Xan - Slope
Lil Peep - Runaway
Vince Staples - Feels like summer
Tory Lanez - Miami feat. Gunna
Post Malone - Sunflower
Nasty C - King feat. A$AP Ferg)
Auður - HEIMSKUR OG BREYSKUR (feat. Birnir)
Auður - FREÐINN
Auður - 2020
Auður - JÁKVÆÐUR
Auður - Ósofinn