Poppsálin

Svala Björgvins - Kvíðaröskun og tónlistin


Listen Later

Í þessum þætti af Poppsálinni ræðir Elva við popp-drottninguna Svölu Björgvins um kvíða, tilfinningar, sambönd og tónlistina.
Svala lýsir kvíðaröskun sem hún hefur lengi verið að glíma við, þróun röskunarinnar og áföll sem ýtt hafa undir kvíðann. 
Svala segir svo opinskátt og einlægt frá sinni  reynslu og því ekki annað hægt en að hlusta. 



Hægt er að styrkja Poppsálina með því að kaupa kaffibolla hér:
https://www.buymeacoffee.com/poppsalin

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

PoppsálinBy Poppsálin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

6 ratings