Podcast með Sölva Tryggva

#163 Sveinn Hjörtur: Um að missa 100 kíló og finna neistann

04.03.2024 - By Sölvi TryggvasonPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Sveinn Hjörtur Guðfinnsson hefur marga fjöruna sopið. Sem barn upplifði hann morð á bróður sínum, sem markaði allt framhaldið. Hann fékk köllun til að hjálpa öðrum og starfaði lengi sem varðstjóri hjá 112, þar sem hann sá og upplifði hluti sem flestir sjá aldrei. Óafgreidd áföll enduðu svo með því að hann var orðinn 200 kíló og kominn í hjólastól. En eftir að hafa gjörbreytt lífi sínu hefur hann aftur fengið ástríðuna til að hjálpa öðrum, en núna í nýrri mynd. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ Gullfoss - https://gullfoss.is/

More episodes from Podcast með Sölva Tryggva