PírApinn

Tækni í skólastarfi


Listen Later

Rannveig Ernudóttir og Björn Leví ræða kennslutækni í skólastarfi við Ingva Hrannar Ómarsson. Gestur þátttarins er Ingvi Hrannar Ómarsson sem hefur verið leiðandi í að kynna og nota ýmsa tækni, sem og nýja hugsun almennt í skólastarfi. Ingvi Hrannar hlaut nýverið Fullbright styrk til mastersnáms í kennslufræðum. Ingvi Hrannar heldur einni úti heimasíðu www.ingvihrannar.com þar sem hægt er að lesa bloggin hans og einnig er hann með podcast þættina Menntavarpið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

PírApinnBy Piratar