Fæðingarcast

Tanja Sól - Hótandi fyrirburafæðing


Listen Later

Hún Tanja Sól kemur og segir okkur frá sinni reynslu en hún átti yndislega meðgöngu þar til hún fer óvænt af stað komin aðeins 29+5 vikur á leið. Hún fæðir svo drenginn sinn akkúrat á 30. viku. Hún segir okkur frá öllu ferlinu og fyrstu vikunum á Vöku. Mögnuð frásögn mæli með að hlusta.
Þvílík hetjumæðgin.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FæðingarcastBy Sara og Viktoría