Fæðingarcast

Tanja Sól - Leghálssaumur


Listen Later

Tanja Sól var að eignast annað barnið sitt hana 3 mánaða Ernu Rún.

Hlustendur kannast kannski við hana en hún kom til okkar 2019 þegar hún eignaðist son sinn hann Emil á 30 viku. 

Þessi meðganga gekk ekki áfallalaust heldur en í 20 vikna skoðun kom í ljós að leghálsinn væri nánast fullstyttur og mjúkur og þurfti hún að láta sauma fyrir leghálsinn til að halda gullinu sínu inni.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FæðingarcastBy Sara og Viktoría