Tappvaprið 63. þáttur: Sage Northcutt, Tony Ferguson vs. Donald Cerrone og margt fleira
Það var farið yfir víðan völl í nýjasta Tappvarpinu. Rætt var um ONE Championship og frumraun fyrrum UFC bardagamanna þar, geggjaðan bardaga Tony Ferguson og Donald Cerrone og margt fleira.
Tappvaprið 63. þáttur: Sage Northcutt, Tony Ferguson vs. Donald Cerrone og margt fleira
Það var farið yfir víðan völl í nýjasta Tappvarpinu. Rætt var um ONE Championship og frumraun fyrrum UFC bardagamanna þar, geggjaðan bardaga Tony Ferguson og Donald Cerrone og margt fleira.