Steindi Jr. mætti í 100. þáttinn í Tappvarpinu. Í þættinum vorum við ekki beint að fara yfir ákveðna bardaga eða bardagakvöld heldur fórum við yfir víðan völl um allt sem tengist MMA. Bestu bardagarnir, uppáhalds bardagamennirnir, mest óþolandi bardagamennirnir og margt fleira!