Í 103. þætt Tappvarpsins fórum við yfir helstu fréttir vikunnar og síðustu bardagakvöld. Meðal efnis var:
-Bardagi Conor og Dustin Poirier
-Twitter stríð Israel Adesanya og Jon Jones
-Eitt besta rothögg í sögu UFC
-Bantamvigtin blómstrar sem aldrei fyrr
-Endurkoma Brian Ortega
-Trillan í boði BOOM Ultra Lite