Tappvarpið

Tappvarpið #104: Steindi Jr. og Bjarki Ómars hita upp fyrir UFC 254


Listen Later

Spikfeitur upphitunarþáttur fyrir UFC 254 sem fer fram um helgina! Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Khabib Nurmagomedov og Justin Gaethje um léttvigtartitilinn. Þeir Steindi Jr. og Bjarki Ómars mættu í Tappvarpið þar sem þeir fóru vel yfir bardaga kvöldsins.
Efnistök þáttarins:
-Ortega með klassaframmistöðu
-Boom Ultra Lite trillan
-Nennir Gaethje að glíma við Khabib?
-Allir vita hvað Khabib gerir en enginn getur stöðvað það
-Fjarvera pabba Khabib
-Hvað er Michael Chandler að gera?
-Eru allir að afskrifa Whittaker?
-Orkusteinar Jared Cannonier
-Fáum við loksins Ion Cutelaba og Magomed Ankalaev
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TappvarpiðBy MMA Fréttir

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings