Pétur, Bjarki Ómars og Halldór fóru yfir stór málefni í 110. þætti Tappvarpsins.
-Sögustund
-Boom trillan
-UFC losar sig við Yoel Romero
-Tiltektardagur hjá UFC; á Gunni í hættu á að vera leystur undan samningi?
-Figueiredo verður bardagamaður ársins með sigri á laugardaginn
-Nær Figueiredo vigt?
-Er Tony Ferguson ennþá topp bardagamaður?
-Jack Hermansson sveik Halldór
-OSP vondur marsipanmoli um helgina
-Helstu fréttir