Sálfræðingurinn Erlendur Egilsson mætti í spjall til okkar til að ræða um íþróttasálfræði í MMA. Erlendur, eða Elli eins og hann er gjarnan kallaður, hefur verið að vinna með bardagafólki hér heima og gat gefið okkur aðeins skýrari innsýn í andlega þáttinn í bardagaíþróttum.