Tappvarpið

Tappvarpið 35. þáttur: UFC 212, Demetrious Johnson og Germaine de Randamie


Listen Later

Fórum vel yfir UFC 212 sem fór fram um síðustu helgi þar sem Max Holloway sigraði Jose Aldo. Þá fórum við einnig vel yfir stöðu Demetrious Johnson í fluguvigtinni eftir hótanir UFC um að loka þyngdarflokknum. Að lokum ræddum við um Germaine de Randamie sem vill frekar láta titilinn sinn af hendi í stað þess að mæta Cyborg Justino.
Biðjumst velvirðingar á örlitlum hljóðtruflunum í byrjun.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TappvarpiðBy MMA Fréttir

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings