UFC 229 fer fram á laugardaginn þar sem Conor McGregor snýr aftur eftir tveggja ára fjarveru. Conor mætir þá Khabib Nurmagomedov í aðalbardaga kvöldsins í stærsta bardaga ársins. Í þættinum töluðum við um allt sem viðkemur bardaganum og svöruðum einnig spurningum hlustenda. Þökkum kærlega fyrir frábærar spurningar!