Tappvarpið

Tappvarpið 55. þáttur: Gunnar Nelson vs. Alex 'Cowboy' Oliveira, Chuck vs. Tito og Bjarki Ómars


Listen Later

Nú styttist allverulega í bardaga Gunnars Nelson og Alex 'Cowboy' Oliveira á UFC 231. Af því tilefni fengum við Bjarka 'The Kid' Ómarsson til að mæta og spjalla við okkur Guttorm en Bjarki er sá Íslendingur sem hefur eytt hvað mestum tíma með Gunnari á æfingum fyrir bardagann. Þá ræddum við einnig um Tito Ortiz vs. Chuck Liddell og aðeins um UFC 231 almennt. Vegna tæknilega örðugleika datt út umræðan um bardaga Valentinu Shevchenko og Joanna Jedrzejczyk, biðjumst velvirðingar á því.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TappvarpiðBy MMA Fréttir

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings