Tappvarpið 56. þáttur: Næstu skref Gunnars, UFC 232 og 2018 ársuppgjör
Í 56. þætti Tappvarpsins fórum við aðeins yfir hvað gæti verið framundan hjá Gunnari Nelson eftir sigur hans gegn Alex Oliveira í desember. Þá fórum við einnig yfir UFC 232 og svo gerðum við árið 2018 upp.
Tappvarpið 56. þáttur: Næstu skref Gunnars, UFC 232 og 2018 ársuppgjör
Í 56. þætti Tappvarpsins fórum við aðeins yfir hvað gæti verið framundan hjá Gunnari Nelson eftir sigur hans gegn Alex Oliveira í desember. Þá fórum við einnig yfir UFC 232 og svo gerðum við árið 2018 upp.