Tappvarpið

Tappvarpið 57. þáttur: Leon Edwards, Khabib bannið, Jon Jones og UFC 234


Listen Later

Í 57. þætti Tappvarpsins skoðuðum við Leon Edwards sem andstæðing en Edwards mætir Gunnari Nelson á UFC bardagakvöldinu í London í mars. Einnig fórum við yfir 9 mánaða bann Khabib Nurmagomedov, lyfjapróf Jon Jones og UFC 234 sem fer fram í febrúar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TappvarpiðBy MMA Fréttir

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings