Tappvarpið

Tappvarpið 59. þáttur: Upphitun fyrir UFC London með leikmanninum Snorra Björns


Listen Later

59. þáttur Tappvarpsins var tekinn upp frá London. Gestur þáttarins að þessu sinni var ljósmyndarinn Snorri Björnsson en hann hefur fylgt Gunnari eftir í síðustu þremur bardögum og er auðvitað staddur í London núna. Snorri fylgist vel með MMA sem leikmaður og ræddum við um bardagavikuna og bardagakvöldið í London.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TappvarpiðBy MMA Fréttir

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings