Tappvarpið

Tappvarpið 62. þáttur: Upphitun fyrir UFC 236


Listen Later

Á laugardaginn verður skemmtilegt bardagakvöld á dagskrá þegar UFC 236 fer fram þar sem tveir bráðabirgðatitlar verða í boði. Max Holloway fer upp í léttvigt og mætir Dustin Poirier og Kelvin Gastelum mætir Israel Adesanya í millivigt. Spennandi kvöld!
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TappvarpiðBy MMA Fréttir

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings