Á laugardaginn verður skemmtilegt bardagakvöld á dagskrá þegar UFC 236 fer fram þar sem tveir bráðabirgðatitlar verða í boði. Max Holloway fer upp í léttvigt og mætir Dustin Poirier og Kelvin Gastelum mætir Israel Adesanya í millivigt. Spennandi kvöld!