Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Hrólfur Ólafsson mættu í Tappvarpið þar sem þau fóru vel yfir Invicta mótið í maí. Sunna Rannveig mætti þar Kailin Curran en féll úr leik í 1. umferð eftir gríðarlega jafna lotu. Hrólfur Ólafsson var með í för og var í horninu hjá Sunnu ásamt Luka Jelcic. Sunna vonast eftir að fá annan bardaga gegn Curran á árinu.