Tappvarpið

Tappvarpið 66. þáttur: Sunna 'Tsunami' og Hrólfur ræða Invicta mótið


Listen Later

Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Hrólfur Ólafsson mættu í Tappvarpið þar sem þau fóru vel yfir Invicta mótið í maí. Sunna Rannveig mætti þar Kailin Curran en féll úr leik í 1. umferð eftir gríðarlega jafna lotu. Hrólfur Ólafsson var með í för og var í horninu hjá Sunnu ásamt Luka Jelcic. Sunna vonast eftir að fá annan bardaga gegn Curran á árinu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TappvarpiðBy MMA Fréttir

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings