Tappvarpið 68. þáttur: Er hægt að vinna Jon Jones? Upphitun fyrir UFC 239
UFC 239 fer fram um helgina og fórum við vel yfir bardaga helgarinnar. Jon Jones mætir Thiago Santos í aðalbardaga kvöldsins og veltum við því fyrir okkur hvort og hvernig það sé hægt að vinna Jon Jones.
Tappvarpið 68. þáttur: Er hægt að vinna Jon Jones? Upphitun fyrir UFC 239
UFC 239 fer fram um helgina og fórum við vel yfir bardaga helgarinnar. Jon Jones mætir Thiago Santos í aðalbardaga kvöldsins og veltum við því fyrir okkur hvort og hvernig það sé hægt að vinna Jon Jones.