Tappvarpið

Tappvarpið 69. þáttur: Ótrúlegt rothögg Jorge Masvidal og UFC 239 uppgjör


Listen Later

UFC 239 var rosalegt bardagakvöld! Ásgeir Börkur Ásgeirsson kom í Tappvarpið að þessu sinni og fór vel yfir bardagakvöldið. Voru þetta 'nauðsynleg' aukahögg hjá Jorge Masvidal? Vann Thiago Santos? Er þetta komið gott hjá Holly Holm og Luke Rockhold? Öllum þessum spurningum var svarað í ítarlegu Tappvarpi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TappvarpiðBy MMA Fréttir

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings