Gunnar Nelson kom í Tappvarpið að þessu sinni og fór um víðan völl. Gunnar ræddi auðvitað um komandi bardaga gegn Thiago Alves sem fer fram í Kaupmannahöfn í september. Gunnar fór einnig vel yfir tapið gegn Leon Edwards, æfingar hér heima vs. erlendis, Bellator og framtíð eftir að ferlinum lýkur.